top of page

MARKMIÐ OKKAR

SJÁLFBÆRNI - HREINLEIKI - FERSKLEIKI

Sjálfbærni á íslenskum matvæla markaði er okkur mikið kapps mál og viljum við með því minnka innflutning á erlendu grænmeti þar sem ísland hefur allt sem þarf til að vera frábært land til grænmetis framleiðslu bæði innan sem utandyra. 

Með því viljum við stunda hreina ræktun með hreinni orku til þess að skila neytendum hreinni ferskri vöru með sem minnstu kolefnis fótspori.

Image by PHÚC LONG
bottom of page