top of page
SALATIÐ
HREINT VATN - GRÆN ORKA - VISTVÆN RÆKTUN
Salatið okkar fær alla þá bestu umönnun sem það þarf. Hreina vatnið gerir okkur kleift að bjóða uppá það allra besta fyrir íslenska neytendur og erum við gríðarlega stoltir af því. Með því að viðhalda vistvænni ræktun þá erum við að tryggja besta mögulega hráefni.
bottom of page